Einnar leiđar miđi til himnaríkis

Sćlar

Svo virđist sem ég hafi misst mojo-inn minn í blogginu. Er ađ reyna "reedeema" hann hérna.

Ţađ er nóg ađ gera í félagslífinu, kaffihúsakvöld og tónleikar í nćstu viku ţar sem hljómsveitin mín Syna hitar upp fyrir SIGN, vikunni eftir ţađ verđur hin árlega tónlistarkeppni og ball.

Svo er ég ađ fara kíkja á minn elskulega vin Arnór Smára í miđannafríinu.

Ţannig ađ dagskráin er ţéttskipuđ út ţennann mánuđ.


Ţessi blogfćrsla er tileinkuđ bróđur mínum Sindra sem var ađ fá sér píanó

PUZZLE

 

l8r 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nóg ađ gera hjá ţér drengur, frétti ađ SiGn hefđi veriđ međ eikkern móral? :)

Ţetta er fríkí mynd ......

Sjáumst í ţessu;)

Vera:) (IP-tala skráđ) 17.10.2006 kl. 08:29

2 Smámynd: Sindri Birgisson

Náđu ţiđ ađ hita upp mannskapinn? Getur veriđ ađ Gulli bróđir hennar Hrefnu hafi veriđ ađ spila á undan Sign líka? Viđ erum ađ fara til Hrundar og co. á morgun. Hvenćr ferđ ţú til Arnórs?

Sindri Birgisson, 17.10.2006 kl. 21:35

3 Smámynd: Ţór Birgisson

Sindri: Ég fer 26.. Ég var heldur betur ósáttur međ Gulla, ćtla ekki ađ fara skrifa um ţađ hérna ţó mig langi til.

Vera: Bara stjörnustćlar..

Ţór Birgisson, 19.10.2006 kl. 03:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband