12 ára strákur nýtir sér ţekkingu úr WoW til ađ verjast elg'árás!

Hahaha, Stefán Litli Sörensen henti á mig link af yndislegri frétt. Varđ bara ađ íslenska fréttina fyrir digga lesendur.

Norskur strákur og systir hans voru á leiđ heim úr skólanum og ákváđu ađ stytta sér leiđ í gegnum skóginn.  Í skóginum rákust ţau á Elg sem var ekkert parsáttur međ lífiđ og gerđi sig líklegan til ađ ráđast á ţau. Strákurinn byrjađi ađ öskra á Elginn, svo ađ systir hans gćti hlupiđ á brott.
Svo gerđi hann ţađ sama og hann hafđi svo oft áđur gert í tölvuleiknum World of Warcraft. Hann lét sig detta niđur og falsađi dauđa sinn. Ađ lokum missti Elgurinn áhugann og ţrammađi burt.

 

Hahah, segjiđi svo ađ mađur lćri ekkert af tölvuleikjum.

Ég vćri allaveganna ekki til í ađ lenda í svona flykki..

 
sćll

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Spurning um ađ fara spila WoW.

 Međalstćrđ karlkyns elgs er 1.5 til 1.8m og međalţyngd 380 til 535kg.

Upprunaleg frétt!

Lag fćrslunnar:  9th Symphony eftir Beethoven í flutningi Philharmonic sveitar Berlínar.

Ţess má til góđs geta ađ ţađ tók Beethoven 6 ár ađ semja ţessa sinfoníu, og á ţví tímabili var hann hćgt og bítandi ađ missa heyrnina. Loks ţegar hann frumflutti verkiđ 1824, var hann orđinn algjörlega heyrnarlaus. Ađ sögn vitna ţurfti söngkona ein í verkinu ađ labba til hans og benda honum á ađ kíkja útí sal ţar sem fólk klappađi hástöfum og henti höttum honum til heiđurs.

Ég hugsa, ađ fyrir sjálfan mig, vćri ţađ frekar erfitt ađ spila í og stjórna sinfoníu. Hvađ ţá ef ég vćri heyrnarlaus.


Sko strákinn..

Hann Arnór er markahrókur mikill.

Ţetta er ţriđji leikurinn hans međ U21.

Sá fyrsti, var hluti af Undankeppni EM. Hann var hérna heima gegn Austurríki, ţar var hann ei í byrjunarliđinu en kom svo inná snemma í seinni hálfleik. Ég fór á ţann leik og mér fannst hann Arnór bestur, ekki ţađ ađ ég sé eitthvađ hlutdrćgur ;) Leikurinn fór 1 - 1.

Annar leikurinn var einungis ćfingaleikur. Hann átti sér stađ í Ţýskalandi, gegn Ţjóđverjum. Strákarnir tóku ţví bara rólega, smá upphitun fyrir Belgana skiljiđi. Leikurinn fór 3 - 0

Ţriđji leikurinn var áđan í Belgíu, gegn Belgíu og Smárason innsiglađi sigurinn. Leikurinn fór 1 - 2

Lag fćrslunnar er tileinkađ sigri íslenska U21 landsliđsins í fótbolta(ţá sérstaklega manninum sem skorađi á 28. mín)

Radiohead - Reckoner 

 


mbl.is Birkir og Arnór tryggđu sigurinn gegn Belgum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Klipping

Ég er búinn ađ vera safna hári í ca. 16 mánuđi.

Ég fór síđast á hárgreiđslustofu fyrir ca. 5-6 misserum.

Ţetta var ţví orđiđ tímabćrt, ţó svo ađ ég vćri alveg til í ađ vera međ sítt hár.

Mig langađi bara til ađ breyta til.

Ég kom mér á tal viđ Eydísi vinkonu mína sem er á öđru ári í hársnyrtiiđn. Viđ hittumst í Hvíta Húsinu, bjuggum okkur ţar til notalega klippiađstöđu.  Hún á skiliđ hrós fyrir ađ vera mikill listamađur í sínu fagi, hún hefur aldrei lagt í svo flókna klippingu en stóđ sig samt sem áđur einsog fagmađur.

Ţetta er niđurstađan.. 

Fyrir:

fyrir

 

 

 

 

 

 

 

Eftir:

eftir

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ég var spurđur ađ ţví, hví ég klippti mig ekki bara venjulega, eins og flest allir strákar. Máliđ er bara ađ ţađ er ekkert gaman ađ vera eins og allir ađrir. Hnakkagreiđsla er bara hluti af eitthverskonar stereó-týpu. Ţađ er akkúrat ţađ sem fólk vill gera, búa til stereótýpur af öllu. Ţađ er líkt og ţví finnist ţađ ósanngjarnt ef einhver sker sig útur, fylgir ekki flćđinu. Og ef einhver tekur sig til, og sker sig útur ţá er hann of mikiđ ađ reyna ţađ,  hér á forđum var ţađ kallađ ađ vera "artý". En núna er ađ vera "artý" bara enn ein stereótýpan, ţađ er komiđ í tísku ađ vera öđruvísi. Ţannig ađ ţađ má vel segja ađ ég sé í tískunni.

Lag Fćrslunnar er The Clock međ Thom Yorke.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband