Lizard King

Lífiđ er leikţáttur sem allir taka ţátt í

 

"I am the Lizard King. I can do anything."
       

Hvađa meistari sagđi ţessa línu? 


Fedde Le Grand

Einsog allir í heiminum vita, var ég í Hollandi síđustu helgi ađ kíkja á einn af mínum bestu vinum Arnór Smárason.

 

 

Toppferđ, međ toppnáungum, ţar međ taliđ allir útlendingarnir.

 

Fann ţessa yndislegu mynd af Rúnari meistara gjaldkera.

Rúnar Gjaldkeri

Alveg dýrslegur :D 

Hann gćti veriđ vondikallinn í James Bond međ ţetta yfirvaraskegga..

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ef ţiđ viljiđ vita eitthvađ um einkalíf mitt ţá hringiđi bara í FM Diskó eđa hlustiđ á útvarp blómiđ.

 

 Okey, ćtla gefa ykkur 3 valmöguleika á ţví hvernig blogg ég skrifa nćst.

1. Algjöra vitleysu sem meikar ekkert sense.

2. Sannleikskorn um eitthvađ skemmtilegt sem er í gangi á Akranesi.

3. Status quo.

 

 Segjiđ bara ykkar skođun, megiđ líka bćta viđ valmöguleika ef ykkur dettur eitthvađ hipogkúl í hug.

 l8r..


Einnar leiđar miđi til himnaríkis

Sćlar

Svo virđist sem ég hafi misst mojo-inn minn í blogginu. Er ađ reyna "reedeema" hann hérna.

Ţađ er nóg ađ gera í félagslífinu, kaffihúsakvöld og tónleikar í nćstu viku ţar sem hljómsveitin mín Syna hitar upp fyrir SIGN, vikunni eftir ţađ verđur hin árlega tónlistarkeppni og ball.

Svo er ég ađ fara kíkja á minn elskulega vin Arnór Smára í miđannafríinu.

Ţannig ađ dagskráin er ţéttskipuđ út ţennann mánuđ.


Ţessi blogfćrsla er tileinkuđ bróđur mínum Sindra sem var ađ fá sér píanó

PUZZLE

 

l8r 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband