Fćrsluflokkur: Bloggar

Black Holes And Revelations

Jáh góđir hálsar, Black Holes and revelations er heitiđ á komandi plötu Muse. Hún kemur út eftir 47 daga eđa nánar tiltekiđ 3. Júlí.

                                                Mydnir frá fyrsta DVD disk Muse Hullabaloo.

Meginmál ţessarar fćrslu er eitt af lögum plötunnar, Knights Of Cydonia. Ţađ er ađ vísu ekki komiđ út
en  ég er kominn međ bootleg af laginu.

 Lagiđ byrjar međ öskrum frá Matthew Bellamy og smá sanseringum frá Dominic.
Matthew cuttar svo á ţađ međ smá gítarflippi og um leiđ og  kemur Chris međ ţétta bassalínu, alveg geđsjúka bassalínu sem minnir mann einna helst á "kobbidikobb" frá hesti(knights).

Matthew byrjar svo ađ syngja(góla) međ hljómsveitinni og stuttu seinna ađ syngur hann texta, en heyrist vođa lítiđ hvađ hann er ađ segja. Getiđ samt séđ ţađ ef ţiđ ýtiđ á hyperlinkinn fyrir ofan.

Lagiđ er međ sterkar uppbyggingar, líkt og New Born af annarri breiđskífu ţeirra Origin Of Symmetry. Og minnir mig dálítiđ á Pink Floyd lagiđ One Of These Days. Ţađ er alltaf hćgt ađ finna eitthvađ til ađ líkja viđ og međ. En Knights of Cydonia eru samt sem áđur engu líkt.

Ţegar 3 mínútur og 15 sekúndur eru liđnar af ţessari útgáfu sem ég er međ af laginu ţá syngur Matt ţennann undursamlega texta sem er hérna fyrir neđan, undir bassalínu frá Chris.
 

No ones going to take me alive

The Time has come to make things right 

You and I must fight for our lives

You and I must fight to survive 

 

Í ţessum orđum fć ég gćsahúđ. Hann syngur sama vers aftur međ öllum hljóđfćrum undir stuttu síđar.

Og svo heldur lagiđ áfram í ca. 2 mínútur.

Cydonia er fjallasvćđi á Mars, eftir ţví sem ég best veit. Fjallasvćđiđ á ađ mynda andlit á mannveru og er ţví kallađ andlit Mars.

Lagiđ er nćsta smáskífulag Muse manna og tel ég ađ ţetta lag eigi eftir ađ fá verđskuldađa athygli. En hörkugóđ rokk-ballađa.


Varđandi skólann
                            Ég náđi öllu og enginn áfangi undir 7.

                               Ţannig ađ núna er ég kominn međ 88 einingar eftir 4 annir í skólanum. Er bara                                   helsáttur međ ţađ. 

 Viltu giftast mér?

    Alveg steikt myndasaga. 

                                               

 

                                   


Hoppa í drullupolla

Jáh ţótt ótrulegt megi virđast, ţá ćtla ég ađ gera mitt allra allra besta í ađ halda uppi blogsíđu.

teikning 

 

Var búinn ađ semja limru.. En mozilla leyfir mér ekki ađ "líma"(eđa paste) inná vafrann.
Ekkert sérstakt sem átti ađ koma fram hérna.

 np; Radiohead - Exit Music(for a film)

         Lagiđ er af OK Computer. Og fangađi athygli mína útfrá nýlegum tónleikum sem ţeir 

         héldu í köben. Sindri bróđir minn fór á tónleikana, heppinn!


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband