Helgin


Á  föstudaginn fór ég ađ sansa sviđsmynd uppí bíóhöll fyrir leikritiđ kl 15:40.
Ţađan fór ég í vinnuna kl 20:00 í Arnardal, ţađ var gistinótt í gangi ţannig ađ ég vann til klukkan 08:00. 
Ég fór ţó ekki ađ sofa ţ.s. ég átti ađ mćta á leiklistarćfingu kl 09:00.
Kíkti ađeins heim, kippti einum svefnpoka međ og fór svo í Olís til Arons og fékk mér kaffi.
Mćtti óheiđarlega stundvíslega á laugardagsmorgunćfinguna og hellti uppá kaffi handa liđinu.
Ćfđi atriđi til 11:30 og lagđi mig svo. Óli leikstjóri vakti mig kl 15:00. Var svo uppí bíóhöll til 01:00. Kíkti í leiđinlegt partý hjá Scottie McPimpin fór ađ sofa 03:00?

 

Annars mćli ég međ ađ fólki kíkji á sýninguna. Svo miklu miklu skemmtilegri sýning núna heldur en í fyrra.

Lag fćrslunnar er Morris Brown međ Outkast. Algjör snillingar!

Outkast - Morris Brown


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband