Undarlegir atburđir áttu sér stađ í kjölfar dansleikjahalds Nemendafélags Fjölbrautaskóla Vesturlands ađfaranótt laugardags.
Er dansleiknum lauk, tók ungur piltur sig til og labbađi á Café Mörk. Einhverstađar ţar á leiđinni lenti hann í ţví óhappi ađ skíta í sig. Einhverra hluta vegna tók drengurinn ekki eftir ţví og héld áfram ađ djamma á Mörkinni.
Ađ sögn viđstaddra var einsog vćri veriđ ađ brćđa síld inná skemmtistađnum og endađi ţađ međ ţví ađ glöggir dyraverđir hentu seggnum út.
Daginn eftir vaknađi pilturinn frekar seint og ţurfti ţví ađ flýta sér í vinnuna. Hann sleppti sturtu og sleppti einnig ađ skipta um nćrbuxur og í raun fattađi hann ekkert hvađ á sig stóđ veđriđ fyrr en vinnunni lauk og hann fór ađ hitta vini sína, sem bentu honum á ţetta vandamál.
Tveimur dögum síđar fór sami seggur aftur ađ skemmta sér, en í ţetta sinn tók hann enga áhćttu. Ţegar hann var á leiđinni heim af djamminu, klćddi hann sig bara úr fötunum, svo ađ hann gćti ekki skitiđ í ţau.
Óvitađ er hvar hann fékk ţá hugmynd, en menn tala um ađ hann hafi veriđ ađ leika eftir vinsćlt hlaup sem amerískir menntaskólanemar taka uppá.(Streaking eđa ađ hlaupa um nakin) Pilturinn hafđi ţó frekar átt ađ halda sér í buxunum og nćrbuxunum sömuleiđis, ţví hann týndi símanum sínum útaf ţessu uppátćki.
Hvađ varđar mig, ţá vćri ég frekar til í ađ vera međ skít í brókunum og síma í vasanum heldur en engann skít og engann síma.
Flokkur: Bloggar | Miđvikudagur, 2. maí 2007 (breytt kl. 02:11) | Facebook
Athugasemdir
Ég sem hélt ađ ţessi drengur bćri virđingu fyrir sjálfum sér!
Hann átti 110% ađ fara í lakiđ haha :D
Guđmundur Js (IP-tala skráđ) 2.5.2007 kl. 02:56
Hann virđist ekkert vilja tjá sig um máliđ.. :D
Ţór Birgisson, 2.5.2007 kl. 18:52
Ţetta hlýtur ađ vera grín?
p.s. ćttir ađ skipta um blog, tekur ,,heilar" 30 sekúndur ađ koma athugasemd inn.
Fylkir (IP-tala skráđ) 3.5.2007 kl. 18:27
Haha! hljómar einhvernvegin eins og fífliđ hann Dagur!
Gummi Böđvar:) (IP-tala skráđ) 5.5.2007 kl. 11:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.