Ég er í sumarfríi..
+ Hljómsveitin mín, Syna á fullt í fangi þessa dagana með upptökur á hit singlum á borð við Three Titted Lady, Suck on the Steel, Suntrooper, G.R.A.S.S. og Ljóta konan með límbandið
+ Ég er að vinna hjá Smáralind ehf. í sumar
+ Er búinn að kaupa mér 8 diska í sumar, Era Vulgaris með QOTSA, We are the night með Chemical Brothers, Attack Decay Sustain Release með Simian Mobile Disco, Funeral með Arcade Fire, Love To Admire með Interpol, Zeitgeist með Smashing Pumpkins, Forever með Gus Gus, Human After All með Daft Punk.
+ Sindri bróðir er kominn heim, með Aldísi og Magneu. Magnea er byrjuð að labba og er algjör dúlla.
+ Arnór er kominn og farinn, alltaf jafn gaman að fá þann snilling heim.
+ Ég er að taka þátt í genarannsókn sem gengur útá það að einangra orsök AMO(Athyglisbrest með ofvirkni)
+ I saw satan laughing with delight, the day the music died.
lag færslunnar er Hang Me Up To Dry með Cold War Kids .... hlusta!
Flokkur: Bloggar | Laugardagur, 21. júlí 2007 (breytt kl. 18:48) | Facebook
Athugasemdir
Skoðaðu Vefritið þar er grein um Póker og hugmynd um að lögleiða Póker!
EA.
Edda Agnarsdóttir, 23.7.2007 kl. 01:08
Jæja loksins, gaman að sjá færslu frá þér:)
Edda Ósk (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 20:58
Elsku Þór,
Til hamingju með afmælið
...og takk fyrir greiðann í gær, þú bjargaðir okkur alveg
Sindri,Aldís og Magnea
SB (IP-tala skráð) 1.8.2007 kl. 00:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.