Hann Arnór er markahrókur mikill.
Ţetta er ţriđji leikurinn hans međ U21.
Sá fyrsti, var hluti af Undankeppni EM. Hann var hérna heima gegn Austurríki, ţar var hann ei í byrjunarliđinu en kom svo inná snemma í seinni hálfleik. Ég fór á ţann leik og mér fannst hann Arnór bestur, ekki ţađ ađ ég sé eitthvađ hlutdrćgur ;) Leikurinn fór 1 - 1.
Annar leikurinn var einungis ćfingaleikur. Hann átti sér stađ í Ţýskalandi, gegn Ţjóđverjum. Strákarnir tóku ţví bara rólega, smá upphitun fyrir Belgana skiljiđi. Leikurinn fór 3 - 0
Ţriđji leikurinn var áđan í Belgíu, gegn Belgíu og Smárason innsiglađi sigurinn. Leikurinn fór 1 - 2
Lag fćrslunnar er tileinkađ sigri íslenska U21 landsliđsins í fótbolta(ţá sérstaklega manninum sem skorađi á 28. mín)
Radiohead - Reckoner
![]() |
Birkir og Arnór tryggđu sigurinn gegn Belgum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Bloggar | Ţriđjudagur, 20. nóvember 2007 (breytt kl. 22:05) | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.