Hahaha, Stefán Litli Sörensen henti á mig link af yndislegri frétt. Varđ bara ađ íslenska fréttina fyrir digga lesendur.
Norskur strákur og systir hans voru á leiđ heim úr skólanum og ákváđu ađ stytta sér leiđ í gegnum skóginn. Í skóginum rákust ţau á Elg sem var ekkert parsáttur međ lífiđ og gerđi sig líklegan til ađ ráđast á ţau. Strákurinn byrjađi ađ öskra á Elginn, svo ađ systir hans gćti hlupiđ á brott.
Svo gerđi hann ţađ sama og hann hafđi svo oft áđur gert í tölvuleiknum World of Warcraft. Hann lét sig detta niđur og falsađi dauđa sinn. Ađ lokum missti Elgurinn áhugann og ţrammađi burt.
Hahah, segjiđi svo ađ mađur lćri ekkert af tölvuleikjum.
Ég vćri allaveganna ekki til í ađ lenda í svona flykki..
Spurning um ađ fara spila WoW.
Međalstćrđ karlkyns elgs er 1.5 til 1.8m og međalţyngd 380 til 535kg.
Lag fćrslunnar: 9th Symphony eftir Beethoven í flutningi Philharmonic sveitar Berlínar.
Ţess má til góđs geta ađ ţađ tók Beethoven 6 ár ađ semja ţessa sinfoníu, og á ţví tímabili var hann hćgt og bítandi ađ missa heyrnina. Loks ţegar hann frumflutti verkiđ 1824, var hann orđinn algjörlega heyrnarlaus. Ađ sögn vitna ţurfti söngkona ein í verkinu ađ labba til hans og benda honum á ađ kíkja útí sal ţar sem fólk klappađi hástöfum og henti höttum honum til heiđurs.
Ég hugsa, ađ fyrir sjálfan mig, vćri ţađ frekar erfitt ađ spila í og stjórna sinfoníu. Hvađ ţá ef ég vćri heyrnarlaus.
Flokkur: Bloggar | Miđvikudagur, 5. desember 2007 | Facebook
Athugasemdir
Nei bara Manager, ţá gćti mađur orđiđ góđur ţjálfari í framtíđinni...
Fylkir (IP-tala skráđ) 7.12.2007 kl. 21:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.