Betri er einn fugl í sósu, en tveir í frysti.

Já kćru vinir og ađrir gestir060101    _22.58.03_ţor

Ég var ađ koma frá Bćjarstjórnarfundi Unga fólksins.
Ţriđja áriđ mitt í unglingaráđi Akraness og líklega ţađ síđasta.

En í tilefni af ţví ađ Sindri bróđir er ađ koma heima eftir 2 daga ákvađ ég ađ henda hér inn orđum sem hann veitti mér í fermingargjöf. Sem sagt rćđan sem Sindri bróđir flutti á fermingardaginn minn.
Ţetta er bara smá hluti sem ég ćtla skrifa hér..

    ".... Ţór fćddist 31. Júlí REykjavík 1988 og ţá var ég 8 ára. Ţór átti heimi í Reykjavík í mjög stuttan tíma ţví ađ nánast um leiđ og hann fćddist fluttum viđ til Húsavíkur og ţegar hann var 3 ára fluttum viđ til Akranes og ţar höfum viđ brćđurnir átt heima síđan. Ţór var frekar ofvirkur sem barn, ég man fyrsta sumariđ á Akranesi var hann fasta gestur á Sjúkrahúsi Akraness og ţar áđur hafđi hann veriđ fasta gestur Sjúkrahús Húsavíkar. Ţađ leiđ ekki sú helgi sem Ţór átti ekki leiđ uppá sjúkrahús. Tvisvar brenndist hann illa, annađ skiptiđ var hann ađ finna hvort eldavélahellurnar vćru heitar og í hitt skiptiđ tók hann utan um glóandi pústurrör á slátturvél. Ţrisvar fékk hann gat á hausinn í eitt skiptiđ međ ţví ađ hlaupa á hurđ. Einu sinni fór hann úr axlaliđ í mömmuleik og svona mćtti lengi telja. Allt ţetta gerđist á tímabilinu 2-4ára og ţá er eki međtalnar allar ferđirnar vegna eyrnabólgunar sem hann var međ. Eftir ţetta fór hann ađ róast. Eđa hann hćtti ađ minnstakosti ađ slasa sig. Í stađin fór hann ađ slasa ađra eđa gerđa öđrum einhvern grikk...."

Ég man eftir eldavélahellunni, ekki meir.

Held áfram međ spurningar

"Ţessi ţarna í kastljósinu, hann lítur ekki vel út fyrir mér. Komiđ honum uppađ veggnum!"

Hvađa snillingur söng ensku setninguna? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er Pink Floyd :]

Gaui- (IP-tala skráđ) 21.12.2006 kl. 13:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband