Leiđinlegasta ball ársins

Ţađ verđa ekki haldin fleiri böll í skólanum ţökk sé ţessum tveimur ungu mönnum sem eiga eflaust eftir ađ verđa blásnauđir bćđi af fé og vináttu.

W, w

NP; Pink Floyd - When the tigers broke free


mbl.is Óróleg nótt eftir skóladansleik
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tungliđ biđur mig um ađ vera eftir.

Ég er farinn ađ efast stórlega um allt.

Ég held líka ađ ég verđi ekkert svo heill á geđi ţegar ég verđ eldri. Ég meina c´mon ţeir sem ţekkja mig ćttu kannski ađ geta stađfest ţađ.

Trúiđ ţiđ á Guđ? Trúiđ ţiđ á bođskap Jesú?
Endilega svariđ í  comments . .  ég vil vita hvađ ykkur finnst um ţetta.
Ég vill meina ađ Jesú Kristur sé stćrsta TM í heimi. Međ fullri virđingu fyrir öllum. Ég ţekki nú nokkra presta og ţá sérstaklega einn sem ég ber mikla virđingu fyrir.

Ég ćtla ekki ađ fara skrifa mínar skođanir á ţessu máli ţví ég vil ekki valda fjađrafoki. Var ađ tala um ţetta áđan og ţađ endađi ekki vel. Kannski vil ég bara vera öđruvísi en ađrir, einsog sumir vilja meina. En ég geng ennţá í samlita sokkum og hlusta ennţá á Jeff Buckley.

Ég er örugglega búinn ađ syndga í ţessari grein, sem ţýđir ađ ég fer til helvítis. Ekki nema ađ ég frelsist fyrir Drottni. Ţađ er ágćtis lausn á öllum vandamálum. Pćliđ í ţví ef Íslandi yrđi stjórnađ ţannig. Ungur mađur réđst á annann mann međ hníf, ţví lauk međ dauđa fórnarlambs og ungi mađurinn hefur játađ sekt sína fyrir yfirvöldum og frelsast.

Ég sé ţetta ekki alveg fyrir mér..  

Ţađ er einsog ritstíflan losni á nóttunni. Ég skrifa flest allar greinar mínar á ţeim tíma.

En fréttir af mér..

                          - Gymmiđ klikkar seint.

                          - Leikritiđ er komiđ á fullt skriđ, stefnt er ađ ţví ađ renna yfir allt stykkiđ á mánudaginn 22. Jan.

                          - Nćsta ball NFFA verđur Föstudaginn 26. Jan Ţađ verđur vímuefnalaust ball.


                          - Ég er mikiđ ađ pćla í ţví ađ sleppa ţví ađ birta ţessa fćrslu

                          - Hvađ finnst ykkur um ţađ ađ ég selji Audi og kaupi mér hljóđversgrćjur?

                          - Ég horfđi á Notebook áđan, hún kom mér á óvart. Hélt ađ ţetta vćri bara eitthvađ vćl. En mynd sem fékk mig til ađ hugsa. Og ţá sérstaklega um Alzheimer.

                          - Málfundur á morgun í skólanum.. Alltaf gaman á málfundi.

Vonandi svariđi spurningunum um Drottinn!

Síđar


Smáuglýsingar

Auglýsi hér međ eftir a4 snepli sem var stoliđ frá mér í ÍSL212 í stofu D102.
Á blađinu var skrifađ reikningsdćmi sem á hugsanlega ađ geta bjargađ heiminum frá endalokum. ţ.e. eiturgasi frá lakagígum.

Fundarlaun: Vinsemd

Líklegir ţjófar eru enskumćlandi, en blađiđ sást ţar síđast ganga á milli manna.

Ef blađ skilar sér ekki, sendi ég ţennan.


Hryðjuverkamaður

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband