What Really Grinds My Gears

Vitiđi hvađ pirrar mig?

Lélegar naglaklippurNO_602-DL

Ţćr einhvern veginn hafa sér engan samanstađ í lífinu.

Ţađ er líka annađ sem pirrar mig,
Fólk sem kann ekki ađ skera grćnmeti.


Annars er ég góđur í lífinu, á mjög erfitt međ ađ festa svefn á nóttinni.

Jim Morrison og félagar hjálpa mér í gegnum ţađ.

Ég er ađ pćla í ađ gera ţađ ađ vikulegum hlut ađ segja ykkur frá einhverju sem virkilega pirrar mig :D

Lag fćrslunnar, ef ekki mánađarins.
The Doors - L.A. Women
Svo góđ keyrsla, notuđum einmitt ţetta lag til ađ hita okkur upp fyrir leiksýningu áđan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

http://www.123.is/BMExpress/

Til hamingju međ sýninguna vinur. Flott umsögn á BM Express!

Sindri (IP-tala skráđ) 20.2.2007 kl. 13:04

2 Smámynd: Ţór Birgisson

Takk, alltaf gaman ađ fá góđar umsagnir :D
Ţó ađ ţú sért staddur á erlendri grundu Sindri, geturu samt fengiđ smá smekk af leikritinu á www.nffa.is .. einnig höfum viđ tekiđ upp 2 lög. Ţegar ţau eru masteruđ skal ég senda ţér :)

Ţór Birgisson, 20.2.2007 kl. 23:43

3 identicon

Já áhugavert að þú ætlir að segja okkur frá því hvað pirrar þig ;) haha...

Rakel Páls (IP-tala skráđ) 22.2.2007 kl. 11:26

4 Smámynd: Ţór Birgisson

Já, ţetta átti ađ vera einstaklega ómerkilega skemmtilegt.

Ţór Birgisson, 22.2.2007 kl. 12:26

5 Smámynd: Karl V. Matthíasson

Ţú varst frábćr á sýningunni olmóst feimos og allir hinir krakkarnir. Takk fyrir

Ţađ reynist stundm vel ađ naga neglurnar og sleppa ţví ađ skera grćnmetiđ nagađu ţađ líka.

En ţetta međ svefnin prófađu ađ fara ţetta ţegar ţú ert lagstur til hvílu: 

Vertu nú yfir og allt um kring                                                                    međ eilífri blessun ţinni                                                                             sitji Guđs englar saman í hring                                                           sćnginni yfir minni.      Amen

góđa nótt

Kalli Matt.

ps e4-e5

Karl V. Matthíasson, 28.2.2007 kl. 23:42

6 Smámynd: Ţór Birgisson

Ţetta er nú alveg međ skemmtilegri athugasemdum sem ég hef séđ :D

ps. h5-f7

Ţór Birgisson, 1.3.2007 kl. 01:59

7 Smámynd: Karl V. Matthíasson

Allt í lagi byrjum upp á nýtt ég leik

e2-e4

Kalli Matt

ps

Ţađ var ćđislegt ađ vera í mómćlunum viđ gangnamunnannn í dag. Viđ hljótum ađ vera međ önnur mótmćli á nćstunni, ţví réttlćtiđ veinar undan ranglćtinu  Kalli ćtlar ţú ađ svara e7-e5?

Karl V. Matthíasson, 2.3.2007 kl. 00:00

8 identicon

Ţađ er gott ađ heyra ađ ţađ eru fleiri en ég pirrađir yfir ţessu međ naglaklippurnar.  Jim Morrison hjálpar fleirum en ekki mér samt.

kveđja borghildur

Borghildur Jósúadóttir (IP-tala skráđ) 3.3.2007 kl. 22:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband