Ég var ađ fá mér gsm síma.
Alveg suddalega flottan Motorola, ég er alveg ađ deyja úr stolti.
Um símann: "hann er eitt lýsingarorđ, ţunnur og svo opnaru hann!" Lýsingin hjá Siminn.is hljómađi einhvern veginn ţannig. En ţetta er flottasti og dýrasti sími sem ég hef átt.
- Ţađ er hćgt ađ taka myndir
- Ţađ er hćgt ađ taka myndbrot
- Ţađ er taka upp hljóđ
- Ţađ er hćgt ađ raka sig, nei djók
- Ţađ er hćgt ađ tengja símann viđ tölvuna ţína og nota hann sem ţráđlaust módem. Ţeas tengjast netinu í gegnum símann í tölvunni. Segjum sem svo ađ ţú sért uppí sumarbústađi og ţarft nauđsynlega ađ skrifa bloggfćrslu. Ţá tengiru símann viđ tölvuna og hringir upp netiđ.
- Ţađ er Lithium rafhlađa
- Tveir litaskjáir
- Hann spilar mp3 fćla
- Ţađ er hćgt ađ telja endalaust upp!
Eini ókosturinn er sá ađ hann er frekar "fragile" svo ég sletti nú ađeins í hiđ ylhýra tungumál!
já, fínn sími
Nenni eiginlega ekki ađ blogga um neitt annađ en símann minn..
np; Pink Floyd - Nobody Home
Annađ lag af The Wall Diskasettinu. Stórkostlegt listaverk!
Roger Waters er snillingur í ađ tjá tilfinngar sínar í tónlist
og ţetta lag er gott dćmi um ţađ. Flott píanó undir magn-
ţrunginni rödd waters.
Flokkur: Bloggar | Mánudagur, 22. maí 2006 (breytt kl. 20:25) | Facebook
Athugasemdir
Flottur sími.. samt ekki nćrri eins flottur og minn!
Ţetta er alltof flókiđ blogg...! :p
Helga Ingibjörg (IP-tala skráđ) 23.5.2006 kl. 00:47
Flottur! samt ekki eins flottur og minn!
Og já.. ég gaf honum bita;)
Helga Ingibjorg (IP-tala skráđ) 23.5.2006 kl. 14:27
eins og ég vill kalla ţetta ţá er ţetta stelpusími.
En ég meina ţađ eru allir smá stelpa inní sér haaa
Ólafur N. Sigurđsson, 23.5.2006 kl. 21:53
Jáh
allir međ sinn x litning :D
Ţór Birgisson, 24.5.2006 kl. 00:10
Thessi sími á ekki eftir ad lifa lengi gamli grís. Óttalegt drasl! En hefur fegurdina med sér, thad má ég gefa honum!
Ásgerdur Waters (IP-tala skráđ) 24.5.2006 kl. 14:21
Hvađ er í gangi? Einn sími hvađ? Er hćgt ađ sofa hjá honum?
EA.
Edda Agnarsdóttir (IP-tala skráđ) 27.5.2006 kl. 18:02
Gengur ekkert ađ blogga bara á 2 vikna fresti ţarna fartur!!
Ólafur N. Sigurđsson, 29.5.2006 kl. 21:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.