Fyrstur á staðinn!

Nei segji svona, sjáiði sköllótta gaurinn. Það er ÉG!

Þokkalegur bruni, alveg stórfyndið hérna á Akranesi, þegar það kviknar í einhverstaðar þá er einsog það kvikni á öllum í leiðinni. Því að það var umferðateppa í miðbænum rétt eftir logan. Allir að kíkja!

 

Er bara hérna nýkominn úr vinnunni og er að hlusta á Black Holes and Revelations með Muse.
DJÖFULSINS Snilldar diskur. City of Delusion!

Ætla vitna hérna í pólítiskan texta hjá Matthew Bellamy!

"War is overdue

the time has come for you

to shoot your leaders down

join forces underground"

Textabrot úr Assasin.

En já varðandi skemmuna sem brann. Þetta er í annað skipti sem kviknar í þessu drusluhúsi og í fyrra skiptið var þetta smurstöð með alskonar olíum, shizniti og tunnum. Sögur segja að eldtungan hafi náð 10 metra uppí loft þá, vitið þið eitthvað nákvæmara? 

 "Come ride with me through the veils of history,

I´ll show you a God falls asleep on the job,

How can we win when fools can be kings

Don't waste your time or time will waste you"

Textabrot úr Knights of Cydonia 

 

 raðað til að telja

Fór og fékk mér 4 bolta í gær. Roooosa gaman að eiga 4 bolta, finnst svo gaman að taka sem flesta bolta bara svo litlu krakkarnir fái ekki bolta sem eru búnir að vera safna í allt sumar HAHA! 

Er alveg að komast uppí fimmta boltann!

En ÍRSKIR DAGAR, ertu að grínast hvað mig hlakkar til. Mæli með að utanbæjarfólk sem les þessa síðu leggji leið sína á írska daga! Því þar er kickass stemmning. Fólk er farið að skreyta hús sín og fyrirtæki bú sín.

Og ekki má gleyma Lopapeysunni, stærsta ball íslands! Í fyrra seldust 1500 miðar í forsölu en komu 4 þúsund og eitthvað á ballið!

Í dag var búið að selja 1500 miða á ballið, og vegna mannþrengsla í fyrra verður bara hleypt 3000 manns inná ballið í ár. Svo flýtið ykkur að kaupa miða!

 

 

P.S. er að selja Adidas fótbolta! 

 

P.P.S. Það er heavy glatað að gera svon p.s. júnit 

 


mbl.is Áhaldageymsla vinnuskólans á Akranesi ónýt eftir bruna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur N. Sigurðsson

Já ég geri bara svona INNSKOT: ef ég bæti einhverju við færsluna seinna :P

Klárt mál að muse menn eru eitthvað á móti yfirvöldum í hinum og þessum löndum :D

Mæli með að allir mæti á Írska daga.. klassari í gangi klárt mál!

Ólafur N. Sigurðsson, 7.7.2006 kl. 10:19

2 identicon

Hey fkn snillingur.

Vildi bara benda á það að það er búið að selja 1800 miða á midi.is og við í bókabúðinni erum búin að selja yfir 1100 miða.

Kv. fkn snillingurinn

Stefán J (IP-tala skráð) 7.7.2006 kl. 20:17

3 identicon

Vá Black Holes and Revelations er svo góður. Er alveg helsáttur með Matt, Dom og Chris

"And during the struggle
They will pull us down
But please, please let's use this chance to
Turn things around
And tonight we can truly say
Together we're invincible"

Hinrik Þór (IP-tala skráð) 8.7.2006 kl. 20:35

4 identicon

Hvernig voru svo írskir dagar án fjölskyldunnar?
Hvernig er lífið án mömmu og pabba? Er Fylkir góður við þig?

Sindri (IP-tala skráð) 9.7.2006 kl. 14:08

5 identicon

Ég verð ég verð að segja að þetta er alveg einn af betri diskum samtímans. Ég hika ekki að segja að mér finnst hann vera sá besti hingað til. Margir gætu verið ósammála en misjafn er smekkur manna.

Ég trúi ekki að þú skulir ekki einu sinni þakka mér fyrir [í þessari færslu þeas] fyrir að hafa sent þér nánast, allan diskinn.

en ég meina. ég lifi :)

aþenaragna (IP-tala skráð) 9.7.2006 kl. 17:02

6 Smámynd: Þór Birgisson

Fylkir er rosa góður við mig :P

Og það er fínt að lifa einir.

Aþena þú færð kannski þakkir í næstu færslu :D

Þór Birgisson, 10.7.2006 kl. 01:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband