Gærkvöldi, þá voru við félagarnir að keyra í hringi. Ég Valdi og Aron.
Eftir góðan rúnt ákvað undirritaður að fara heim. Skutlaði Valda og Aron í bláu perluna(skoda)
Aron stökk útúr bílnum einsog hetja, en eitthvað gekk það nú erfiðlega fyrir Valda okkar að komast úr bílnum. Hann hafði s.s. farið á fyrstu fótboltaæfinguna sína í mjööög langan tíma sama dag.
Valda tókst að festa löppina á sér í vinkil og var gjörsamlega að deyja úr sársauka og heimtaði sjúkrahúsferð. Ég og Auður(Audi) vorum ekki lengi að veita honum slíka. Brunuðum uppá sjúkrahús og dyruðum bjöllinni. Eftir erfiðisvinnu hjá mér og Aroni að koma Valda úr bílnum, haltraði hann inní sjúkrahús.
Læknirinn eitthvað að skoða Valda
Læknirinn búinn að troða bólgueyðandi lyfjum í hann, og við erum good to go.
Langaði bara að deila þessari skemmtilegu ferð með ykkur. Vildi ekki setja inn myndirnar þar sem læknirinn var að meiða Valdann okkar.
En úr leiðinlegri sögu í stórfrétt. Ég fékk nóg af lubbanum síðastliðinn sunnudag og snoðaði mig. Tókst alveg ágætlega!
Þór kveður.
ps: tappasafnið mitt, hendi því á ykkur!
Bloggar | Fimmtudagur, 29. júní 2006 (breytt kl. 00:51) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Þetta er slúður í hnotskurn.(lagaði hana aðeins.)
Endilega komið með skoðun ykkar á þessu máli. Sama þótt það séu andmæli með meðmæli.
Kv. Einhverfur Veikur Maður
Tónlist | Þriðjudagur, 27. júní 2006 (breytt 28.6.2006 kl. 10:04) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Jáh, Warren Buffet er án vafa svalasti gaurinn á jarðríki í dag.
Hann gaf ofangreinda tölu til góðgerðasamtaka Gates. Það eru rúm 85% eigna hans.
Allir að gefa eitt gott klapp fyrir honum.
Græjur við matarborðið heima.
Vill benda lesendum góðum á Björn Jörundar færsluna hérna fyrir neðan!
Tónlist | Þriðjudagur, 27. júní 2006 (breytt kl. 00:02) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)