"Ertu Skagamađur?"

Dömur mínar og herrar

 

Nú er illt í efnum ađ vera Skagamađur, ég hreinlega skammast mín fyrir ţađ ţessa dagana.

Utanbćjarmenn nýta sér ţađ til fullnađar ađ geta niđurlćgt Skagamenn fyrir lélegt gengi í boltanum.

Ég viđurkenni ţađ fúslega ađ gengi okkar manna hefur ekki veriđ uppá sitt besta međ sína stjörnuprýddu menn. En einsog máltćkiđ segjir, ţá ţýđir ekki ađ leggja árar í bát ţó ađ ţú sért ţreyttur .. eđa ţó móti blási.

Nenni ekkert ađ tala meira um ţessa hörmungaratburđi sem hafa átt sér stađ seinustu vikur.

 

Viđ brćđurnir erum einir heima, steiktum okkur hamborgara áđan, JETTEGOD! Tókst nú samt ađ fá sjóđandi olíu á hendina. Ţađ var heitt. Fylksi var ađ koma frá fyrsta vinnudegi sínum í IKEA. Allt gott ţađan ađ frétta. 

 Mér finnst ţađ mjög leitt fyrir ykkur 50Cent áhugamennina ađ fćrslan skuli hafa eyđilagst. Ţví ţiđ hefđuđ eflaust lćrt eitthvađ um töffarann.

 Hvađ ćtli ţetta muni kosta?

np: Led Zeppelin - Ten Years Gone

                              Gaman ađ segja frá ţví ađ John Bonham trommuleikari Led Z.

                              hafđi orđiđ 58 ára í dag, en ţví miđur lést hann úr áfengiseitrun.

                              Hann er talinn vera einn besti trommuleikari sem móđir jörđ

                              hefur aliđ af sér.

                                                     

John Bonham
John Bonham 

Led Zeppelin

 

                                       Hérna eru ţeir allir saman.(Bonham lengst t.h.)                                                   

 

Svo eiga líka Clint Eastwood(76) og Colin Farrel(30) afmćli í dag. Báđir mjög "heitir" gaurar í kvikmyndabransanum.                            


Fjandinn

Var búinn ađ vera svo lengi ađ gera ţessa helvítis grein um 50 Cent ađ vefţjónninn skráđi mig automatic útaf. Og ţegar ég skráđi mig aftur inn ţá hvarf greininn og ég er ekki ánćgđur.

 

;´(
 

 


Toppur tilverunnar

Ég var ađ fá mér gsm síma.

    Alveg suddalega flottan Motorola, ég er alveg ađ deyja úr stolti.

Um símann: "hann er eitt lýsingarorđ, ţunnur og svo opnaru hann!" Lýsingin hjá Siminn.is hljómađi einhvern veginn ţannig. En ţetta er flottasti og dýrasti sími sem ég hef átt.

    - Ţađ er hćgt ađ taka myndir

    - Ţađ er hćgt ađ taka myndbrot

    - Ţađ er taka upp hljóđ

    - Ţađ er hćgt ađ raka sig, nei djók

    - Ţađ er hćgt ađ tengja símann viđ tölvuna ţína og nota hann sem ţráđlaust módem. Ţeas tengjast netinu í gegnum símann í tölvunni. Segjum sem svo ađ ţú sért uppí sumarbústađi og ţarft nauđsynlega ađ skrifa bloggfćrslu. Ţá tengiru símann viđ tölvuna og hringir upp netiđ.

    - Ţađ er Lithium rafhlađa

    - Tveir litaskjáir

    - Hann spilar mp3 fćla

    - Ţađ er hćgt ađ telja endalaust upp!

 

Eini ókosturinn er sá ađ hann er frekar "fragile" svo ég sletti nú ađeins í hiđ ylhýra tungumál!

  yeeyeb

já, fínn sími

 

Nenni eiginlega ekki ađ blogga um neitt annađ en símann minn..

 

 

                       np; Pink Floyd - Nobody Home 

                               Annađ lag af The Wall Diskasettinu. Stórkostlegt listaverk!

                                Roger Waters er snillingur í ađ tjá tilfinngar sínar í tónlist

                                og ţetta lag er gott dćmi um ţađ. Flott píanó undir magn-

                                ţrunginni rödd waters.
 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband