Ég heyrđi ţađ í draumi. Jú! Ég heyrđi ţađ svo skýrt, dömu eđliđ er af dyggđum rýrt.

Sindri bróđir međ dóttur sína

 

Ţetta er alveg snilldarmynd, tekin af besta ljósmyndara sem ég ţekki ;P

 

 

Fannst útlitiđ orđiđ svart hérna á síđunni, svo ég ákvađ ađ henda inn einni fćrslu.

 

Ég fór á Roger Waters tónleika í fyrradag, snarbilađir tónleikar! :)

Vera af The Wall fannst mér virkilega skemmtilegt á tónleikunum, en Shine On You Crazy Diamond gefur manni alltaf gúsbömps. 

Fékk mér nýjan geislaspilara í bílinn.

Pabbi reddađi lykil í gönginn.

Svo er veriđ ađ tala um bíladaga á Akureyri nćstu helgi? hmm ha?

 

 

Vil nota tćkifćriđ og ţakka fólki almennt fyrir ađ koma međ athugasemdir og ađ nenna ađ standa í ţessu glatađa "commentakerfi" sem blog.is býđir uppá! 

 

Takk fyrir

 

 ___________________________________________________________________

Placebo 

 

       np; Placebo - Infra Red

 

Snillingur sem veit hvađ fyrirsögnin stendur fyrir! Hlćjandi

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sindri Birgisson

Ég veit ţađ ekki. Ég öfunda ykkur pungana sjúklega af ađ hafa séđ Roger Waters, spurning um ađ koma sér á Hróaskeldu. Ţú ćtlar ekki á Ísland-Svíţjóđ?

Bíladagar á Akureyri... já!? Ţađ yrđi tippaferđ í lagi. Er ekki jafn dýrt ađ fara til Akureyrar og ađ fara til Kaupmannahafnar? Ţú fengir fría gistingu og ég ćtti ađ geta sýnt ţér einhverja bíla. Ţađ er einn dekklaus búinn ađ standa út í vegarkanti í grend viđ skólann minn svolítiđ lengi.

Sindri Birgisson, 15.6.2006 kl. 12:11

2 identicon

Eitthvad segjir mér ad thetta sé Megas? ;)

Ég er thakklát fyrir thad ad thú hafir farid og upplifad Roger Waters fyrir mig.

Mikid er litla krúttid myndarlegt barn! Thetta gerir danska andrúmsloftid ;)

Thú veist ad bílakaup er en fáránlegasta fjárfestinginn?
Ertu ennthá aleinn og yfirgefinn heima? Thú mátt örgglega skreppa í mat heim á Sandabraut sko. Skiladu bara kvedju.

Ásgerdur (IP-tala skráđ) 15.6.2006 kl. 18:43

3 identicon

Megas var í bókabúđinni í fyrradag, skođađi sig um og bađ okkur svo um ađ leiđbeina sér í Vínbúđina sem og viđ gerđum. Flottur kall.

Stefán J (IP-tala skráđ) 16.6.2006 kl. 18:11

4 Smámynd: Sindri Birgisson

Ţú fékkst aldrei séđ ţennan dekkjalausa en...

TAKK fyrir komuna töffari! Lillan er búin ađ vera einhvađ óróleg og grenja svolítiđ í okkur, sérstaklega í morgun ţegar hún vaknađi. En ţađ hefur augljóslega veriđ afţví ađ ţú varst farinn.

p.s. Mannst ţegar mamma borđađi hamborgarann, međ engum hamborgara?

Sindri Birgisson, 21.6.2006 kl. 17:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband